Prayers in

Icelandic

FAÐIRVORIÐ (Our Father)

Faðir vor, þú sem ert á himnum.
Helgist þitt nafn;
komi þitt ríki;
verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni.
Gef oss í dag vort daglegt brauð;
og fyrirgef oss vorar skuldir,
svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum;
og eigi leið þú oss í freistni,
heldur frelsa oss frá illu. Amen.


MARÍUBÆN (Hail Mary)

Heil sért þú María,
full náðar.
Drottinn er með þér;
blessuð ert þú meðal kvenna;
og blessaður er ávöxtur lífs þíns, Jesús.
Heilaga María, Guðsmóðir,
bið þú fyrir oss syndugum mönnum,
nú og á dauðastundu vorri. Amen.


LOFGERÐARBÆN (Glory Be To The Father)

Dýrð sé Föðurnum
og syninum og hinum Heilaga Anda.
Svo sem var í öndverðu,
er enn og verður ávallt og um aldir alda. Amen.


Thanks to David G. Landsnes, M.D. and
Fr Denis O Leary.


SIGNINGIN (Sign of the Cross)

nafni Furins og Sonarins og hins Heilaga Anda.
Amen.

Postuleg trarjtning: (Apostles Creed:)

g tri Gu Fur almttugan, skapara himins og jarar.
Og Jesm Krist, hans einkason,
Drottin vorn; sem getinn er af Heilgum Anda,
fddur af Maru mey;
lei undir valdi Pontusar Platusar,
var krossfestur, dinn og grafinn,
st niur til heljar, reis rija degi aftur upp fr dauum,
st upp til himna,
situr vi hgri hnd Gus Fur almttugs
og mun aan koma a dma lifendur og daua.
g tri Heilagan Anda,
heilaga Kalska kirkju,
samflag heilagra,
fyrirgefningu syndanna,
upprisu holdsins
og eilft lf.
Amen.

SALVE REGINA (Hail, Holy Queen)

Heil Srt , drottning, mir miskunnarinnar,
lfs yndi og von vor, heil srt .
Til n hrpum vr, tlg brn Evu.
Til n andvrpum vr, stynjandi og grtandi essum tradal.
Talsmaur vor, lt miskunnarrkum augum num til vor
og sn oss, eftir ennan tlegartma, Jes,
hinn blessaa vxt lfs ns,
milda, strka og ljfa Mara mey.
Bi fyrir oss, heilaga Gusmir.
Svo a vr verum makleg fyrirheita Krists.
Amen.

Trarjtningin (Nicene Creed)

g tri einn Gu
Fur almttugan, skapara himins og jarar,
alls hins snilega og snilega.
Og einn Drottin Jesm Krist,
Gus son eingetinn
og af frunum fddur fyrir allar aldir.
Gu af Gui, ljs af ljsi, sannan Gu af snnum Gui,
getinn, ekki gjran, samelis Furnum;
sem hefur gjrt allt.
Sem vor mannanna vegna og vegna sluhjlpar vorrar
st niur af himnum.
Og fyrir Heilagan Anda klddist holdi
af Maru mey og gjrist maur.
Hann var einnig krossfestur vor vegna undir valdi
Pontusar Platusar, lei og var grafinn.
Og reis upp rija degi samkvmt ritningunum.
St upp til himna og situr Furnum til hgri handar.
Og mun koma aftur dr,
til ess a dma lifendur og daua,
og hans rki mun enginn endir vera.
Og Heilagan Anda, Drottin og lfgara,
Sem tgengur fr Furnum og Syninum,
og er tilbeinn og drkaur samt Furnum og syninum,
og hefur tala fyrir munn spmannanna;
og eina, heilaga, kalska og postulega kirkju.
g jta eina skrn til fyrirgefningar syndanna.
Og vnti upprisu daura,
og lfs um komnar aldir.
Amen.


Thank you to Magns Sigmundsson for above prayersBack to Prayer Page